15.11.2007 | 17:58
Fimmtudagar eru svo leiðinlegir að hálfa væri nóg.
Þetta var ekki skemmtilegur dagur. Þetta var frekar leiðinlegur dagur.
Allir að meiða sig, vinkona mín er fótbrotin og önnur var að snúa upp á ökklan á sér. Og ein önnur er með fótinn vafinn í sárabindi og læknirinn mun kíkja á hana á morgun. Vondandi er hún ekki illa tögnuð eða fótbrotin.
Allt að gerast í dag... bara trúi þessi ekki þetta er ekki gaman.
Vonandi gengur þetta allt vel hjá þeim.
Bæjó Tanja
Athugasemdir
Hæ Hæ Tanja hver vað að snúa upp á öklan sinn ??
kv. Melkroka
Melkorka Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 19:30
Já sömuleiðis!, hver er að snúa upp á ökklann sinn???
Aldeilis óhappadagur! Allt annað en hjá mér !
Kv. Lara sæta í Berlin
Lara Valgerður Kristjánsdóttir, 15.11.2007 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.